Fundarboð 82. fundur 10.01.2022

Fundarboð

 

  1. 82. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, mánudaginn 10. janúar 2022 14:00.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

1706014 - Kjör oddvita til eins árs.

 

Oddviti er kjörinn til eins árs samkvæmt samþykktum Svalbarðsstrandarhrepps

 

   

2.

2112008 - Vaðlabrekka 1 - beiðni um frávik frá deiliskipulagi

 

Fyrir fundinum liggur erindi frá Margréti Harðardóttur arkitekt sem fyrir hönd S2 fjárfestingar ehf. fer fram á samþykki sveitarstjórnar við fráviki frá deiliskipulagi Vaðlabrekku. Frávikið felst í því að hús sem reist verður á lóðinni Vaðlabrekku 1 yrði með vegghæð 9 m mælt frá landi vestan húss að þakskeggi, en samkvæmt deiliskipulagi má vegghæðin mest vera 6,0 m. Landhalli á lóðinni er með þeim hætti að ef húsið væri byggt samkvæmt skilmálum væri þakflötur um það bil í hæð við götu frama við húsið.

 

   

3.

2106009 - Geldingsárhlíð

 

Kynningartímabili skipulagstillögu á vinnslustigi fyrir íbúðarsvæði í landi Geldingsár lauk þann 7. janúar sl. og bárust engin erindi vegna málsins.

 

   

4.

2112004 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar

 

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps tilnefnir fulltrúa í stjórn Tónlistarskóla Eyjafjarðar

 

   

5.

2112006 - Bakkatún 6

 

Úthlutun lóðar Bakkatún 6

 

   

6.

2112005 - Bakkatún 17

 

Úthlutun lóðar Bakkatún 17

 

   

7.

2201002 - Viðaukar - fjárhagsáætlun 2021

 

Viðaukar nr. 5-10 fyrir árið 2021 lagðir fram til samþykktar.

 

   

8.

2201004 - Viðaukar - Fjárhagsáætlun 2022

 

Viðauki nr. 1 vegna ársins 2022 lagður fram til samþykktar

 

   

9.

2109005 - Göngu- og hjólastígur framkvæmd

 

Farið yfir framkvæmd við 1. áfanga

 

   

10.

2201005 - Göngu- og hjólastígur áfangi 2

 

Göngu- og hjólastígur, áfangi 2

 

   

11.

2201001 - Innkaupareglur og innkaupastefna

 

Endurnýjun á reglum vegna innkaupa og innkaupastefnu Svalbarðsstrandarhrepps

 

   

12.

2201003 - Samstarf 11 sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og N4

 

Erindi frá N4 lagt fram til kynningar

 

   

13.

2106010 - Trúnaðarmál - starfsmannamál

 

Trúnaðarmál

 

   

Fundargerðir til kynningar

14.

2101006 - Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2021

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 32 lögð fram til kynningar

 

   

15.

2108010 - Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjafjarðar SBE

 

Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar nr. 34 lögð fram til kynningar.

 

   

16.

2102002 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

 

Fundargerð nr. 904, fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 07.01.2022,

Gestur Jensson
Oddviti.