Gámasvæðið er lokað á skírdag

Gámasvæðið á Svalbarðseyri verður lokað á skírdag og rauða fimmtudaga á næstunni, sumardaginn fyrsta 25. apríl og uppstigningardag 9. maí.