Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Svalbarðsstrandarhrepps verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks frá og með 14. júlí til og með 4. ágúst.
Með erindi sem ekki þola bið má senda tölvupóst á netfangið sveitarstjori@svalbardsstrond.is