Sveitarstjórnarkosningar 2022 í Svalbarðsstrandarhreppi - Framboðslistar

Sveitarstjórnarkosningar 2022 fara fram laugardaginn 14. maí nk. Frestur til að skila inn framboðslistum rann út föstudaginn 8. apríl kl. 12:00 á hádegi. Þar sem einungis einn framboðslisti hafði borist innan tiltekins frests bar kjörstjórn að framlengja framboðsfrest til kl 12:00 á hádegi sunnudaginn 10. apríl. Innan framlengds skilafrest barst kjörstjórn annar framboðslisti. Um leið var ljóst að meirihluti kjörstjórnar og allir varamenn kjörstjórnar yrðu í kjölfarið vanhæfir. Því hefur sveitarstjórn skipað tvo fulltrúa í aðalkjörstjórn og þrjá varamenn.

Framboðslistar eru birtir formlega á heimasíðu Svalbarðsstrandarhrepps að þremur sólarhringum liðnum og fjórum klukkustundum betur frá upphaflega tilkynntum framboðsfresti skv. 46. gr. Kosningalaga nr. 112/2021.

Í Svalbarðsstrandarhreppi verða tveir framboðslistar í kjöri. 

Skipan frambjóðenda á listunum er neðanskráð.

Heiti lista Strandarlistinn      
Listabókstafur  A      
         
1 Gestur Jónmundur Jensson 0205714549    Bóndi Dálksstöðum 
2 Anna Karen Úlfarsdóttir 2804794549 Nemi Klöpp
3 Ólafur Rúnar Ólafsson 2206613269 Sölustjóri Laugartúni 2
4 Inga Margrét Árnadóttir 2909585639 Kennari Þórisstöðum
5 Árný Þóra Ágústsdóttir 0706774079 Bókari Meðalheimi
6 Sigurður Halldórsson 2410592789 Bílamálari Laugartúni 10
7 Elísabet Inga Ásgrímsdóttir 0906754359 Listamaður Heiðarbóli
8 Sindri Már Mánason 0903872949 Bóndi Halllandi 1
9 Trausti Guðmundsson 2403642049 Ráðgjafi Skálafelli
10 Vilhjálmur Rósantsson 0905893269 Bóndi Garðsvík
         
         
Heiti lista Ströndungur      
Listabókstafur  Ö      
         
1 Bjarni Þór Guðmundsson 2812922779 Bóndi Svalbarði
2 Hanna Sigurjónsdóttir 0310702959 Leikskólakennari Sunnuhlíð
3 Stefán Ari Sigurðsson 0704873309 Bifvélavirki Eyrargötu 4 (Hörg)
4 Sigrún Rósa Kjartansdóttir 2807733529 Kennari Tröðum
5 Brynjólfur Snorri Brynjólfsson 0810775929 Bóndi Efri-Dálkstöðum 2
6 Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir 0401882829 Iðjuþjálfi Litla-Hvammi 2
7 Arnar Þór Björnsson 0503882129 Vélfræðingur Bakkatúni 2
8 Ingþór Björnsson 0511863119 Sjómaður Smáratúni 11
9 Auður Jakobsdóttir 0402773749 Hótelstjóri Sveinbjarnargerði IIA
10 Þorgils Guðmundsson 1305674529 Vélvirki Laugartúni 8