Pistill nr. 10 frá sveitarstjóra

Hér er kominn 10. pistill sveitarstjóra. Í fyrri pistlum hefur verið farið yfir þau verkefni sem unnin hafa verið á kjörtímabilinu og ýmsu því sem á daga okkar hefur drifið. Þessi síðasti pistill kjörtímabilsins fjallar um fjármál Svalbarðsstrandarhrepps og veitir vonandi innsýn í rekstur sveitarfélagsins. Á heimasíðu hreppsins https://www.svalbardsstrond.is/is/stjornsysla/arsreikningar má finna ársreikninga síðustu ára og fjárhagsáætlun þessa árs, nýja húsnæðisáætlun og endurskoðaða umhverfisstefnu og nýja loftlagsstefnu.

 

Með kærri kveðju

Björg Erlingsdóttir

Sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps