Dagur kvenfélagskonunnar

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps óskar kvenfélagskonum til hamingju með daginn með þökk fyrir óeigingjarnt starf í þágu íbúa og samfélags.