Fræðsla um flokkun og meðferð úrgangs - Valsárskóla þriðjudaginn 19. október klukkan 18:00

Þriðjudaginn 19. október verður hann Helgi í TERRA með fræðslu/kynningu á flokkun og leiðbeiningar um flokkun sorps og nýtingar sorpstöðvar á gámasvæði. Boðið verður uppá barnapössun og við biðjum foreldra um að senda okkur skilaboð á postur@svalbardsstrond.is og láta okkur vita um fjölda barna.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd