Framkvæmdir á vatnsveitu eiga að hefjast á vegum Norðurorku í dag 30.05.2022

Norðurorka mun hefja framkvæmdir við Svalbarðseyrarveg í dag. 30.05.2022 (blá lína á mynd).  Framkvæmdartími ætti að vera 1-2 vika.  Mögulega þarf að taka vatnið af á meðan verið er að tengjast eldri lögnum en auglýsing með það verður birt með sólarhrings fyrirvara hér á síðunni.