Fundarboð
103. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2022-2026 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 29. nóvember 2022 13:00.
Dagskrá:
| 
 Almenn mál  | 
||
| 
 1.  | 
 2211008 - Rammahluti aðalskipulags  | 
|
| 
 Skipulagsnefnd ræðir stefnumótun við þróun byggðar í suðurhluta Svalbarðsstrandarhrepps.   | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 2.  | 
 2211009 - Áramótabrenna og sala  | 
|
| 
 Björgunarsveitin Týr óskar eftir leyfi til flugeldasölu og áramótabrennu.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 3.  | 
 2205002 - Afreksstyrkir  | 
|
| 
 Styrkbeiðni  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 4.  | 
 2012014 - Stafræn þróun sveitarfélaga  | 
|
| 
 Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, kynning á verkefninu spjallmenni í stafrænni umbreytingu. Í ljósi þess að spjallmenni er eitt af þeim stafrænu verkefnum sem sveitarfélögin hafa þegar kosið að taka þátt í, er stefnt að því að ljúka greiningu og undirbúningsvinnu á þessu ári og hefja innleiðingu verkefnisins í janúar 2023.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 5.  | 
 2102011 - Valsárskóli loftræsting  | 
|
| 
 Umsjónamaður fasteigna kynnir stöðu framkvæmda í Valsárskóla.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 6.  | 
 1407157 - Fjallsgirðing  | 
|
| 
 Farið yfir verkstöðu fjallsgirðinga.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 7.  | 
 2208014 - Fjárhagsáætlun 2023-2026  | 
|
| 
 Lögð fram tillaga til seinni umræðu að fjárhagsáætlun 2023 - 2026.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 Fundargerð  | 
||
| 
 8.  | 
 2211001F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 27  | 
|
| 
 8.1  | 
 2208014 - Fjárhagsáætlun 2023-2026  | 
|
| 
 8.2  | 
 2209006 - Atvinnumál í sveitarfélaginu.  | 
|
| 
 8.3  | 
 2211004 - Nýsköpun í Svalbarðsstrandarhreppi  | 
|
| 
 8.4  | 
 2211005 - Fræðsluefni frá Umhverfis - og atvinnumálanefnd  | 
|
| 
 
  | 
 8.5  | 
 2202009 - Umhverfisviðurkenning 2021  | 
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 25.11.2022,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801