Fundarboð
Dagskrá:
| Almenn mál | ||
| 2. | 2010010 - Tónlistarskóli Svalbarðsstrandar | |
| Á fundi skólanefndar nr. 18 var máli nr. 2010010 vísað til sveitarstjórnar og eftirfarandi bókað:  | ||
| 3. | 2102011 - Valsárskóli loftræsting | |
| Fulltrúi Eflu kemur á fund sveitarstjórnar og fer yfir athugun og úttekt á raka/myglu í húsnæði skólans. | ||
| 4. | 1912006 - Geldingsá Vegaslóði inn á frístundavæði í Heiðarbyggð í landi Geldingsár | |
| Sótt er um framkvæmdaleyfi | ||
| 5. | 1407157 - Fjallsgirðing | |
| Fjallsgirðin frá hreppsins Garðsvík að Tungu rædd, framkvæmdir sumarsins 2020 og sumarsins 2021 | ||
| 6. | 1407285 - Sala/Leiga á íbúðum við Laugartún | |
| Leigusamningur við leigjanda í íbúð Svalbarðsstrandarhrepps í Laugartúni 5 rennur út um mánaðarmót apríl/maí 2021. | ||
| 7. | 2004002 - Valsárhverfi 2. áfangi | |
| Farið yfir stöðu framkvæmda við Bakkatún og söluverð íbúða ákveðið | ||
| 8. | 2104009 - Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2020 | |
| Drög að ársreikningi Svalbarðsstrandarhrepps árið 2020 | ||
| 9. | 2104010 - Kosning í nefndir Svalbarðsstrandarhrepps | |
| Samþykkt sem sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur sett skv. ákvæðum 9. og 18. gr.  | ||
| 11. | 2102019 - Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands 2021 | |
| Fundargerð 260. fundar Hafnarsamlags ásamt drögum að ársreikningi lögð fram til kynningar | ||
| Almenn mál - umsagnir og vísanir | ||
| 13. | 2004011 - Fiskeldi við Eyjafjörð | |
| Tilkynning frá sjávarútvegsráðherra dagsett 14.04.2021 um að hætt verði við undirbúning friðunarsvæðis lögð fram til kynningar | ||
| 14. | 2003009 - COVID-19 | |
| Bréf frá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 13.04.2021 vegna óskar um upplýsingar um fjármál einstakra sveitarfélaga lagt fram til kynningar | ||
| Fundargerðir til staðfestingar | ||
| 1. | 2104002F - Skólanefnd - 18 | |
| Skólastjórn fer yfir og kynnir fundargerð skólanefndar | ||
| 1.1 | 2004013 - Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar | |
| 1.2 | 2104003 - Innra mat - Álfaborg | |
| 1.3 | 2104002 - Innra mat - Valsárskóli | |
| 1.4 | 2010010 - Tónlistarskóli Svalbarðsstrandar | |
| 1.5 | 2104005 - Ytra mat Valsárskóla 2021 | |
| 1.6 | 2104006 - Starfsmannamál 2021 ráðningar | |
| Fundargerðir til kynningar | ||
| 10. | 2011010 - 2020 Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa | |
| Fundargerð 20. afgreiðslufundar Skipulags og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar lögð fram til kynningar | ||
| 12. | 2101002 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku árið 2021 | |
| Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 259 lögð fram til kynningar | ||
Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.
Svalbarðseyri 21.04.2021,
Gestur Jensson
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801