Fundarboð 89. fundur 26.04.2022

Dagskrá

Almenn mál

1.

2204007 - Ársreikningur Svalbarðsstrandahrepps 2021

 

Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2021 lagður fram til samþykktar. Fyrri umræða

 

   

2.

2204008 - Kjörstjórn Svalbarðsstrandarhrepps

 

Framboðsfrestur til sveitarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí 2022 rann út sunnudaginn 10. apríl 2022.

 

   

3.

2204004 - Frístundasvæði í landi Meyjarhóls og Halllands

 

Ósk um breyting á aðalskipulagi vegna afmörkunar á nýjum íbúðarsvæðum í landi jarðarinnar Halllands og nýjum íbúðar- og frístundasvæði í landi jarðarinnar Meyjarhóls.

 

   

4.

2204001 - Rekstrarleyfi Halllandsnes

 

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn Svalbarðsstrandahrepps vegna rekstrarleyfis gististaðar á Halllandsnesi

 

   

5.

2204003 - Smáratún 3 gisting

 

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar vegna umsóknar um rekstrarleyfi

 

   

6.

2204005 - Réttarhvammur

 

Ósk Veigastaða ehf. um stofnun lóðar í landi Veigastaða 1M (landnúmer 211135)

 

   

7.

2204011 - Starfsmannamál

 

Trúnaðarmál - fært í trúnaðarbók

 

   

8.

2204013 - Hallland - breyting á götuheiti

 

Óskað er eftir breytingu á götuheiti úr Hallland í Hulduheimar

 

   

9.

2201005 - Göngu- og hjólastígur áfangi 2

 

Farið yfir verkefnið og næstu skref

 

   

10.

2203004 - Göngustígur milli Smáratúns og Laugartúns

 

Magntölur og kostnaðaráætlun vegna stígagerðar milli Smáratúns og Laugartúns lagðar fram

 

   

11.

2204012 - Staða fjármála 2022

 

Staða fjármála eftir fyrsta ársfjórðung.

 

   

12.

2203007 - 2022 Vinnuskóli

 

Launakjör starfsmanna vinnuskóla lögð fram til samþykktar

 

   

13.

2204014 - Gatnagerð á Svalbarðseyri 2022

 

Magntölur og verkáætlun vegna malbikunar gatna í Valsárhverfi lögð fram

 

   

14.

2109004 - Sjóvarnargarður á Svalbarðseyri

 

Framkvæmdir við lagfæringu og lengingu sjóvarnargarðs á Svalbarðseyri

 

   

15.

1407215 - Sorpmál í Svalbarðsstrandarhreppi

 

Umhverfis- og atvinnumálanefnd vísaði málinu til sveitarstjórnar

 

   

16.

2204015 - Römpum upp Ísland

 

Lagt fram til kynningar

 

   

17.

1407092 - Flugklasinn 66N

 

Lagt fram til kynningar

 

   

18.

2204002 - Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir 2022

 

Fundur skólanefndar nr. 139

 

   

Fundargerð

20.

2204002F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 24

 

20.1

2203007 - 2022 Vinnuskóli

 

20.2

2202010 - Umhverfisdagur 2022

 

20.3

2108007 - Loftlagsstefna Svalbarðsstrandarhrepps

 

20.4

1610103 - Gámasvæðið og umgengni um það

 

20.5

2204009 - Verkefni sumarsins 2022 - opin svæði

 

20.6

2005002 - Matjurtargarðar til leigu að sumri

 

20.7

1905010 - Hundagerði á Svalbarðseyri

 

20.8

2201005 - Göngu- og hjólastígur áfangi 2

 

20.9

2204010 - Umhverfis- og atvinnumál í lok tímabils

 

   

Fundargerðir til kynningar

19.

2202008 - 2022 Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð stjórnar Hafnasamlag Norðurlands nr. 270 lögð fram til kynningar