Hlutastarf í heimaþjónustu

Svalbarðsstrandarhreppur óskar eftir starfsfólki í hlutastarf í heimaþjónustu.

Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða.

Vakin er athygli á jafnréttisstefnu Svalbarðsstrandarhrepps um jafnan hlut kynja í störfum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hreppsins í síma 464-5500.

Laus störf