Pósturinn munu fram­vegis dreifa bréfum tvisvar í viku

Pósturinn mun dreifa bréfum tvisvar í viku um land allt frá og með 1. maí næstkomandi. Póstburður í Svalbarðsdstrandarhrepp verður á miðvikudögum og föstudögum.