Skapandi samvera - seinna námskeið

Skapandi samvera fyrir káta krakka sem hafa gaman af útiveru, skoða og skapa úr því sem finnst í náttúrunni.​

Tvö námskeið verða í boði á Svalbarðsströnd, 28. – 30. júní. Krakkar sem eru að klára 1. bekk og eldri koma klædd eftir veðri, tilbúin í ævintýralegan leiðangur. ​

  • Kennari: Elísabet Ásgrímsdóttir​
  • Dagsetning: 28. – 30. júní​
  • Tími: 13:00 – 16:00​
  • Kostnaður: 7.500 kr. fyrir vikuna​
  • Börn yngri en 7 ára eru velkomin með forráðamann með sér​