Snjómokstur

Götur á Svalbarðseyri verða hreinsaðar árla morguns á mánudag. Byrjað verður hjá leik- og grunnskóla og götur hreinsaðar í framhaldinu. Gangstéttar og stígar verða hreinsaðir eins og kostur er. Gert er ráð fyrir að eitthvað snjói á morgun en vonandi fáum við hlé á snjókomu í framhaldinu.