Umgengni á Tippnum.

Viljiði vinsamlegast athuga það að skilja EKKI eftir plastpoka eða annan ólífrænan úrgang eftir í tippnum. Tæmið úr pokunum á svæðinu og svo getiði losað plastið í gám á gámasvæðinu :).

 

Hérna eru myndir af frágangi sem okkur bárust í morgun sem blasti við fólki sem var að henda gróðri.