Viðgerð vegna vatnsleka í Smáratúni

Vatn verður tekið af í Smáratúni á milli 15:00 og 16:00 í dag föstudag (20 mínútur). Fullnaðar frágangi á götunni lýkur í næstu viku. Við biðjum íbúað að fara varlega og sýna þolinmæði á meðan á þessum viðgerðum stendur.