Álfar og huldufólk

Viðburðir
4. ágú

 

Trúum við á álfa og huldufólk?

Vitum við hvar álfana er að finna hér í nágrenninu?

Eygló Jóhannesdóttir frá Arnarnesi ætlar að leiða okkur inn í töfraheima álfa og huldufólks. Hýbýli og lífsvenjur álfa, huldufólks og hafmeyja, virðing fyrir náttúru, fræðsla um grös og jurtir sem álfar nýta til lækninga, dans og gleði, jóga og álfaheilun.

  •  
  • Kennari: Eygló Jóhannesdóttir
  • Dagsetning: 3. ágúst - 5. ágúst
  • Staður: Valsárskóli
  • Tími: Námskeiðið er fyrir alla aldurshópa – staður og stund auglýst þegar nær dregur.
  • Kostnaður 7.500 kr.