Frisbígolf námskeið

Viðburðir
4. ágú

Æskan ásamt frisbígolf félagi Akureyrar bjóða upp á nokkur skipti af kennslu í sumar aðeins 2000 kr á manninn.

Námskeiðin verða dagana

  • 26. maí
  • 2. júní
  • 9. júní
  • 4. ágúst
  • 18. ágúst

Hvetjum alla sem vilja ná undirstöðum þessa frábæru íþróttar að skrá sig sem "going" á viðburðinum, mikilvægt upp á að við vitum hve margir ætla að mæta.

Allir velkomnir ungir sem eldri.

Ekki láta þetta tækifæri fram hjá þér fara!