Íþróttanámskeið Æskunnar

Viðburðir
12.-16. júl

Námskeið á vegum Ungmennafélagsins ÆSKUNNAR þar sem krakkar á aldrinum 7 – 13 ára koma saman í leik, fræðast um íþróttir og fá að prófa ýmsar greinar.

  • Námskeiðið fer fram á íþróttavelli Æskunnar við Valsárskóla.
  • Dagsetning: 12. júlí - 16. júlí
  • Tími: 09:00 – 13:00
  • Kennari: Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir - Sigga
  • Kostnaður: 7.500 kr. fyrir vikuna