Skólagarðar

Viðburðir
14. jún
  • Skólagarðar eru ætlaðir börnum á aldrinum 7-13 ára. Þar fá þau útsæði, plöntur og fræ ásamt leiðsögn við ræktun.
  • Hist er nokkru sinnum yfir sumarið, passað uppá að blóm og grænmeti dafni vel. Kostnaður 4.000 kr. fyrir sumarið og skráning á heimasíðu Svalbarðsstrandarhrepps svalbardsstrond.is.