Skólagarðar eru ætlaðir börnum á aldrinum 7-13 ára. Þar fá þau útsæði, plöntur og fræ ásamt leiðsögn við ræktun.
Hist er nokkru sinnum yfir sumarið, passað uppá að blóm og grænmeti dafni vel. Kostnaður 4.000 kr. fyrir sumarið og skráning á heimasíðu Svalbarðsstrandarhrepps svalbardsstrond.is.