Viðhald og viðgerðir hjóla

Viðburðir
8. jún kl. 19:00

Æskan býður hjólreiðafólki á Svalbarðsströnd uppá aðstoð þar sem farið verður yfir helstu þætti í viðhaldi á reiðhjólafákum. Börn og foreldrar eru hvött til að mæta með hjólin sín og fá aðstoð við að lappa uppá þau ef á þarf að halda. Hjólin verða tilbúin fyrir heimsókn lögreglu sem kemur og vottar ástand reiðhjóla miðvikudaginn 9. júní.

  • Staður: Æskuskúr við Sundlaug
  • Kennari: Birgir Ingason
  • Dagsetning: 8. júní
  • Tími: 19:00

Kostnaður: frítt