Endursetja aðgang á gámasvæði

Þetta eyðublað er fyrir þá sem eru með aðgang að gámasvæðinu á Svalbarðseyri, hafa skipt um símtæki og komast því ekki inn á aðganginn sinn í appinu Eldes gates.

Kerfið er þannig að aðeins eitt símanúmer getur verið tengt við hvert tæki, þess vegna þarf að endursetja aðganginn til að hægt sé að skrá sig inn í öðru tæki.