Ég undirrituð/undirritaður sæki hér með um leyfi til hundahalds sbr. 1. og 2. gr. samþykktar um hunda- og kattahald í Svalbarðsstrandarhreppi nr. 882/2005, skv. 25. gr. laga nr. 7/1998. Ég hef kynnt mér efni samþykktarinnar og skuldbind mig til að hlíta öllum ákvæðum hennar.