Umsókn lóð fyrir íbúðarhúsnæði í Svalbarðsstrandarhrepp

Umsækjandi

Vísað er til almennra reglna um úthlutun lóða og sölu byggingarréttar fyrir íbúðarhús í Svalbarðsstrandarhreppi, upphaflega samþykktar í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps 13. September 2017.

Umsækjanda er ljóst að umsókn þessari verður því aðeins sinnt að hún sé útfyllt til fulls. Rangar upplýsingar geta valdið því að umsóknin verður ekki tekin til greina eða missi lóðar. Litið er á undirritun umsækjanda undir umsóknina sem viðurkenningu hans á því, að hann hafi kynnt sér þær reglur og þá skilmála, sem gilda um lóðina sem sótt er um og um úthlutun hennar.

Umsókn þessi er útfyllt samkvæmt bestu samvisku. Undirrituðum er ljóst að ranglega útfyllt umsókn getur leitt til ógildingar hennar eða eftir atvikum til missis lóðar.

Umsækjandi skal kynna sér eftirtalin gögn:

-Lóðaveitingar á Svalbarðseyri, úthlutunarreglur 17. september 2017
-Íbúðarbyggð á Svalbarðseyri, Deiliskipulag og umhverfisskýrsla 16. júní 2017
-Endurskoðað deiliskipulag Valsárhverfis.

Lóðarumsókn þessi sendist á skrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps eftir að umsækjandi lýkur ferlinu.