Félagsmálanefnd

5. fundur 03. nóvember 2015 kl. 20:00
Nefndarmenn
  • Anna Karen Úlfarsdóttir formaður
  • Inga Margrét Árnadóttir aðalmaður
  • Gísli Arnarson aðalmaður
  • Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Fundurinn var haldinn í Ráðhúsinu 03.11.2015 kl.20:00

Mættir voru Anna Karen Úlfarsdóttir formaður, Inga Margrét Árnadóttir aðalmaður, Gísli Arnarson aðalmaður og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Dagskrá:

 

1.

1407019 - Upplýsingabæklingur um þjónustu sveitarfélagsins – lokaskrefin.

 

Yfirlestur og leiðréttingar á upplýsingabæklingi. Bæklingur er nánast tilbúinn, aðeins smávægilegar lagfæringar eftir.

2. 1407187 - Móta stefnu vegna þjónustu við eldri borgara, kanna hvar

brýnasta þörfin er og móta framtíðarsýn.

Farið yfir stöðuna og hvað hægt sé að gera til að veita sem besta þjónustu.

 

Fundi slitið kl. 22.02