Félagsmálanefnd

1. fundur 15. ágúst 2007 kl. 15:00
Nefndarmenn
  • Guðfinna Steingrímsdóttir Formaður
  • Ómar Ingason Varaformaður
  • Helga Kvam Ritari

Félagsmálanefnd Svalbarðsstrandarhrepps

 

1. fundur

 

Miðvikudagurinn 15. ágúst 2007 kl 15:00 í Ráðhúsi.

Mættir voru undirritaðir nefndarmenn: Ómar Ingason, Guðfinna Steingrímsdóttir og Helga Kvam. Einnig var Árni K. Bjarnason sveitarstjóri mættur.

 

  1. Nefndin skiptir með sér verkum

Guðfinna Steingrímsdóttir Formaður

Ómar Ingason Varaformaður

Helga Kvam Ritari

 

  1. Samningur um ráðgjafaþjónustu við Akureyrarbæ dags. 25. feb 2005

Kynnt

 

  1. Samningur um stofnanaþjónustu fyrir aldraða milli Akureyrarbæjar og Svalbarðsstrandarhrepps dags 6. júlí 2004

Kynnt

 

  1. Jafnréttisáætlun

Kynnt

 

  1. Niðurstaða þjónustumats vegna heimaþjónustu

Kynnt niðurstaða þjónustumats vegna beiðni um aukna þjónustu.

Nefndin leggur til að verði veittar 4 klst á viku til viðbótar í þjónustuna.

 

  1. Önnur mál

    1. Bréf frá E. Fjólu Þórhallsdóttur kynnt.

    2. Umræður um þjónustuíbúðir aldraðra í sveitarfélaginu í framtíðinni.

 

Fundi slitið 17:00