Félagsmálanefnd

23. fundur 11. september 2023 kl. 16:30 - 17:30 Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Svava Hrund Friðriksdóttir formaður
  • Sigríður Ingibjörg Stefánsdóttir
  • Sindri Már Mánason
Starfsmenn
  • Þórunn Sif Harðardóttir sveitarstjóri
  • Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri

Dagskrá:

Almenn mál

1.

Fjárhagsáætlun 2024-2027 - 2309003

 

Farið yfir fjárhagsstöðu málaflokksins sem tengist Félagsþjónustu. Fjárhagsáætlun 2024 og þriggja ára áætlun 2025-2027 kynnt fyrir nefndinni.

 

   

Almenn mál - umsagnir og vísanir

2.

Trúnaðarmál - 2309005

 

Trúnaðarmál

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:30.