Félagsmálanefnd

10. fundur 08. maí 2017 kl. 20:30 Ráðhúsið
Nefndarmenn
  • Anna Karen Úlfarsdóttir formaður
  • Inga Margrét Árnadóttir aðalmaður
  • Gísli Arnarson aðalmaður
  • Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri

10. fundur félagsmálanefndar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í Ráðhúsinu Svalbarðseyri, mánudaginn 8. maí. 2017 kl. 20:30.

Mættir voru Anna Karen Úlfarsdóttir formaður, Inga Margrét Árnadóttir aðalmaður, Gísli Arnarson aðalmaður og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Dagskrá:

Almenn mál

 

1.

Staða mála - Nýjustu upplýsingar um veitta þjónustu í hreppnum.

 

Eiríkur fór yfir stöðu mála.

 

2. Samstarfssamningar við Akureyrarbæ. Rætt um samninginn og
áframhaldandi samstarf og tilhögun þess.

3. Önnur mál. Rætt um sameiginlegan fund með félagsmálanefndum

nágrannasveitarfélaganna sem stefnt er að á næstunni.

 

Fundi slitið kl. 22.00