Félagsmálanefnd

9. fundur 16. febrúar 2017 kl. 18:30
Nefndarmenn
  • Anna Karen Úlfarsdóttir formaður
  • Inga Margrét Árnadóttir aðalmaður
  • Gísli Arnarson aðalmaður
  • Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri

9. fundur félagsmálanefndar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í Ráðhúsinu Svalbarðseyri, fimmtudaginn 16. feb. 2017 kl. 18:30

Mættir voru Anna Karen Úlfarsdóttir formaður, Inga Margrét Árnadóttir aðalmaður, Gísli Arnarson aðalmaður og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Dagskrá:

Almenn mál

 

1.

Staða mála - Nýjustu upplýsingar um veitta þjónustu í hreppnum.

 

Farið yfir stöðuna

 

2. Vangaveltur um þörf fyrir starfsmann í heimaþjónustu og mögulegt samstarf
við nágrannasveitarfélögin í þeim efnum – Framhald.

Stefnt að fundi varðandi samstarf á næstunni.

 

3. 1702006 - Ósk um matarsendingu 3 daga í viku.

Sveitarsjóra falið að afla frekari upplýsinga áður en ákvörðun verður tekin.

 

Fundi slitið kl. 19.48