Sveitarstjórn

51. fundur 22. júlí 2013

Fundargerð

51. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2010-2014, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, mánudaginn 22. júlí 2013 kl. 20:00.
Fundinn sátu: Guðmundur Bjarnason oddviti, Helga Kvam varaoddviti, Anna Fr. Blöndal ritari, Eiríkur H. Hauksson aðalmaður og Stefán H. Björgvinsson aðalmaður.
Fundargerð ritaði: Anna Fr. Blöndal, ritari sveitarstjórnar.

Dagskrá:


1. 1307003F - Skólanefnd - 25
Fundargerð 25. fundar skólanefndar þann 22. júlí 2013 var tekin fyrir á 51. fundi sveitarstjórnar þann 22. júlí 2013, sjá afgreiðslu einstakra liða.

1.1. 1307007 - Umsóknir um stöðu skólastjóra Valsárskóla

Þrjár umsóknir bárust um stöðuna. Capacent sá um auglýsingaferlið og lagði í kjölfarið mat á umsækjendur og skilaði til skólanefndar.
Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu Skólanefndar.

1.2. 1303022 - Trúnaðarmál

Fært í trúnaðarbók sveitarstjórnar.

1.3. 1304002 - Umsókn um starf leikskólakennara

Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu Skólanefndar.

1.4. 1307012 - Umsóknir um stöðu sérkennara og námsráðgjafa við Valsárskóla

Sveitarstjórn samþykkir afgreiðslu Skólanefndar.


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:00