Sveitarstjórn

18. fundur 01. apríl 2015

18. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 1. apríl 2015 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Guðfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson aðalmaður, Sigurður Halldórsson varamaður, Inga Margrét Árnadóttir varamaður og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerð ritaði: Harpa Halldórsdóttir

Dagskrá:

  1. 1407105 – Fundargerð nr. 3 frá fulltrúaráði Eyþings.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

  1. 1407106 – Fundargerð nr. 171 og ársreikningur 2014 frá stjórn HNE.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.

  1. 1407107 – Samstarf við Vinnumálastofnun – átaksverkefni.

Sveitarfélagið hefur átt kost á samvinnu við Vinnumálastofnun undanfarin ár um átaksverkefni. Reynslan hefur verið mjög jákvæð og er um áframhaldandi samstarf að ræða á þessu ári.

4. 1407008 – Í bréfi dags. 30. mars boðar Óttar Guðjónsson til aðalfundar

Lánasjóðs sveitarfélaga þann 17. apríl næstkomandi.

Fundarboðið lagt fram til kynningar.

5. 1407109 – Samband íslenskra sveitarfélaga boðar til landsþings þann

17. apríl næstkomandi.

Fundarboðið lagt fram til kynningar.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:07