Sveitarstjórn

24. fundur 02. júní 2015

24. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 - 2018 haldinn í Ráðhúsinu Svalbarðseyri, þriðjudaginn 2. júní 2015 kl. 20:00.
Fundinn sátu: Valtýr Þór Hreiðarsson oddviti, Guðfinna Steingrímsdóttir aðalmaður, Halldór Jóhannesson aðalmaður, Anna Karen Úlfarsdóttir aðalmaður, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði: Eiríkur H. Hauksson
Dagskrá:
1407146 - Landskipting í Höfn.
Soffía Friðriksdóttir óskar eftir heimild til að skipta út úr landi
Hafnar, landspildu skv. hnitsettum uppdrætti sem fylgdi erindinu.
Erindið samþykkt samkvæmt viðkomandi hnitsettum uppdrætti.

Fleira ekki rætt og fundi slitið kl. 21:05