Sveitarstjórn

34. fundur 04. nóvember 2015

34. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 4. nóvember 2015 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Valtýr Þór Hreiðarsson oddviti, Guðfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson aðalmaður, Halldór Jóhannesson aðalmaður, Anna Karen Úlfarsdóttir aðalmaður, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerð ritaði: Harpa Halldórsdóttir

Dagskrá:

1. 1407188F – Fundargerð 5. fundar félagsmálanefndar.

a) 1407019 - Upplýsingabæklingur um þjónustu sveitarfélagsins – lokaskrefin.
b) 1407187 - Móta stefnu vegna þjónustu við eldri borgara, kanna hvar

brýnasta þörfin er og móta framtíðarsýn.

Fundargerð lögð fram til kynningar og staðfest.

 

2. 1407189 – Í bréfi dags. 02.11.2015 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi

eystra eftir umsögn sveitarfélagsins í máli er varðar endurnýjun og

breytingu á rekstrarleyfi.

Vilborg Jóhannsdóttir, kt. 100559-7819, Helgamagrastræti 10, 600 Akureyri, sækir

um sem forsvarsmaður fyrir Nesbygg ehf. kt. 441114-0790, endurnýjun og

breytingu á rekstraleyfi til sölu gistingar á Halllandsnesi, fimm orlofsíbúðir, fnr.

232-2439, Svalbarðsstrandarhreppi, 601 Akureyri.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við að umrætt rekstrarleyfi verði veitt.

 

3. 1407190 – Í bréfi dags. 02.11.2015 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi

eystra eftir umsögn sveitarfélagsins í máli er varðar nýtt rekstrarleyfi.

Bergþóra Aradóttir, kt. 241064-7949, Sólheimum 9, Svalbarðsstrandarhr. 601

Akureyri, sækir um sem forsvarsmaður fyrir B&B Sólheimar 9 ehf. kt. 541015-

3450, nýtt rekstrarleyfi til sölu heimagistingar í Sólheimum 9,

Svalbarðsstrandarhreppi, 601 Akureyri.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við að umrætt rekstrarleyfi verði veitt.

4. 1407191 – Í bréfi dags. 03.11.2015 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi

eystra eftir umsögn sveitarfélagsins í máli er varðar endurnýjun og

breytingu á rekstrarleyfi.

Leó Fossberg Júlíusson, kt. 090175-5569, Skógarhlíð 27, 600 Akureyri, sækir um

endurnýjun á rekstraleyfi til sölu gistingar í Veigahall 3, sumarbústaður, fnr. 231-

9697, Svalbarðsstrandarhreppi 601 Akureyri.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við að umrætt rekstrarleyfi verði veitt.

 

5. 1407192 – Í bréfi dags. 03.11.2015 óskar Sýslumaðurinn á Norðurlandi

eystra eftir umsögn sveitarfélagsins í máli er varðar nýtt rekstrarleyfi.

Leó Fossberg Júlíusson, kt. 090175-5569, Skógarhlíð 27, 600 Akureyri, sækir um

nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar í Veigahall 6, sumarbústaður, fnr. 233-8979,

Svalbarðsstrandarhreppi, 601 Akureyri.

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við að umrætt rekstrarleyfi verði veitt.

 

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:15