57. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 16. nóvember 2016 kl. 13:30.
Fundinn sátu: Valtýr Þór Hreiðarsson oddviti, Guðfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson aðalmaður, Anna Karen Úlfarsdóttir aðalmaður, Sigurður Halldórsson 1. varamaður, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.
Fundargerð ritaði: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 1611009 - Rekstrarúttekt á Valsárskóla  | 
|
| 
 Gunnar Gíslason ráðgjafi fór yfir skýrslu sína. Skýrslan verður jafnframt kynnt á næsta fundi skólanefndar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 2.  | 
 1611011 - Viðauki við fjárhagsáætlun 2016  | 
|
| 
 Sveitarstjórn samþykkir að gera viðauka við fjárhagsáætlun 2016 skv. meðfylgjandi fylgiskjali dagsett 16.11.2016.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 3.  | 
 1611012 - Fjárhagsáætlun 2017  | 
|
| 
 Drög að fjárhagsáætlun 2017 lögð fram til fyrri umræðu.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 4.  | 
 1611006 - Verkefnalýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008 - 2020  | 
|
| 
 Breyting á almennum ákvæðum um athafnasvæði og ákvæðum fyrir athafnasvæði A2 á Svalbarðseyri  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir að auglýsa breytinguna.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 5.  | 
 1611004 - Fundargerð nr. 58 frá Flokkun Eyjafjörður ehf.  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 6.  | 
 1611003 - Ársfundur Umhverfisstofnunar 2016  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 7.  | 
 1611002 - Tillaga um breytingu á lögum Eyþings  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 8.  | 
 1611001 - Umsögn vegna heimagistingar  | 
|
| 
 Í bréfi dags. 1. nóv. óskar Hanna Dóra Ingadóttir eftir umsögn sveitarstjórnar varðandi möguleika sína á heimagistingu í Smáratúni 9  | 
||
| 
 Sveitarstjórn tekur vel í erindið en bendir á að nauðsynlegt er að huga vel að bílastæðamálum, öðrum íbúum ofl.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 9.  | 
 1611007 - Hækkun á þingfarakaupi skv. úrskurði Kjararáðs  | 
|
| 
 Sveitarstjórn telur síðasta úrskurð Kjararáðs óheppilegan sem viðmið varðandi launahækkanir sveitarstjórnarmanna. Sveitarstjórn samþykkir að laun sveitarstjórnar og nefndarmanna sveitarfélagsins haldist óbreytt að sinni.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 10.  | 
 1611008 - Fundargerð nr. 287 frá stjórn Eyþings  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 11.  | 
 1611010 - Kortlagning viðkomustaða ferðafólks  | 
|
| 
 Tilnefning fulltrúa í samstarfshóp  | 
||
| 
 Sveitarstjórn tilnefnir Halldór Arinbjarnarson í hópinn.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 12.  | 
 1611005 - Trúnaðarmál  | 
|
| 
 Sveitarstjóra og formanni félagsmálanefndar falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 13.  | 
 1611013 - Úthlutun leiguíbúða Laugartún 5-7  | 
|
| 
 Tekið á dagskrá með samþykki allra sveitarstjórnarmanna. Fyrir fundinum liggur tillaga frá Ólafi Rúnari Ólafssyni og Guðfinnu Steingrímsdóttur. Sveitarstjórn samþykkir framlagða tillögu.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 14.  | 
 1610005F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 7. fundur  | 
|
| 
 14.1.  | 
 1610101 - Staðsetning á nýjum tipp  | 
|
| 
 14.2.  | 
 1610102 - Förgun á dýrahræjum  | 
|
| 
 14.3.  | 
 1610103 - Gámasvæðið og umgengni um það  | 
|
| 
 Sveitarstjórn staðfestir fundargerðina.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 15.  | 
 1610004F - Kjörstjórn - 3. fundur  | 
|
| 
 15.1.  | 
 1610100 - Undirbúningur fyrir Alþingiskosningar 29.október 2016  | 
|
| 
 Sveitarstjórn staðfestir fundargerðina.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 
  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.