Sveitarstjórn

62. fundur 08. febrúar 2017

Fundinn sátu: Valtýr Hreiðarsson oddviti, Guðfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson aðalmaður, Anna Karen Úlfarsdóttir aðalmaður, Sigurður Halldórsson 1. varamaður og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.
Fundargerð ritaði: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.


Dagskrá:


1. 1702001 – Sýslumaðurinn óskar eftir umsögn sveitarstjórnar vegna umsóknar Birnu
Gunnlaugsdóttur, kt. 100947-4479, Smáratúni 5, 601 Akureyri, sem
sækir um rekstrarleyfi til sölu gistingar í Smáratúni 5, fnr. 216-0512.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við að umrætt rekstrarleyfi verði
veitt.

2. 1702002 – Hækkun á árgjaldi til Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar.
Lagt fram til kynningar.

3. 1702003 – Fundargerð nr. 846 frá Stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga.
Lagt fram til kynningar.

4. 1702004 – Tekið á dagskrá með samþykki allra sveitarstjórnarmanna.
Verkefnalýsing vegna beiðni um breytingu á aðalskipulagi í landi
Halllandsness.
Sveitarstjórn samþykkir að auglýsa lýsinguna.


5. 1702005 – Tekið á dagskrá með samþykki allra sveitarstjórnarmanna.
Beiðni um stofnun sérlóðar í landi Brautarhóls.
Samkomulag hefur náðst milli Norðurorku og eigenda Brautarhóls
um kaup á landsspildu undir vatnstank og er óskað eftir stofnun
sérlóðar vegna þessa. Sveitarstjórn samþykkir stofnun sérlóðar skv.
meðfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrætti.







Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30