Fundinn sátu: Valtýr Þór Hreiðarsson oddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson aðalmaður, Halldór Jóhannesson aðalmaður, Anna Karen Úlfarsdóttir aðalmaður, Inga Margrét Árnadóttir 2. varamaður, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.
Fundargerð ritaði: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 1702007 - Niðurstöður úr grenndarkynningu vegna breytinga í Sólheimum 9.  | 
|
| 
 Engar athugasemdir bárust úr grenndarkynningu og samþykkir því sveitarstjórn tilfærslu á byggingareit.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 2.  | 
 1702008 - Fundargerð 9. fundar félagsmáladeildar.  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 3.  | 
 1702009 - Fundargerð nr. 291 og 292 frá stjórn Eyþings.  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 4.  | 
 1702010 - Bréf dags. 16.feb. frá Græneggjum ehf. en þar er óskað eftir leyfi fyrir endurbyggingu á varphúsi í Sveinbjarnargerði.  | 
|
| 
 Halldór Jóhannesson vék af fundi undir þessum lið. Sveitarstjórn samþykkir að setja viðkomandi erindi í grenndarkynningu.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 5.  | 
 1702003 - Vegaframkvæmdir á Svalbarðseyri  | 
|
| 
 Tekið á dagskrá með samþykki allra sveitarstjórnarmanna.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir að fela sveitarstjóra að leita tilboða í áframhaldandi vegalögn að nýju hverfi norðan Valsár.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 6.  | 
 1702004 - Gatnagerðagjöld  | 
|
| 
 Tekið á dagskrá með samþykki allra sveitarstjórnarmanna.  | 
||
| 
 Kynnt voru drög að gatnagerðagjöldum á fyrirhuguðu nýju byggingarsvæði norðan Valsár. Sveitarstjóra falið að útfæra nánar samþykkt um gatnagerðargjöld í Svalbarðsstrandarhreppi.  | 
||
| 
 
  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30.