67. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 19. apríl 2017 kl. 13:30.
Fundinn sátu: Valtýr Þór Hreiðarsson oddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson aðalmaður, Halldór Jóhannesson aðalmaður, Anna Karen Úlfarsdóttir aðalmaður, Sigurður Halldórsson 1. varamaður, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.
Fundargerð ritaði: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 1704010 - Ársreikningur 2016 fyrri umræða  | 
|
| 
 Gestur fundarins var Arnar Árnason frá KPMG, endurskoðandi Svalbarðsstrandarhrepps.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 2.  | 
 1704011 - Ósk um endurnýjun á framkvæmdaleyfi vegna efnistöku Sigluvíkurklappar  | 
|
| 
 Gestur fundarins var Vigfús Björnsson skipulagsfulltrúi Svalbarðsstrandarhrepps.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 3.  | 
 1704009 - Umsögn um tillögu að nýju aðalskipulagi Akureyrarkaupstaðar  | 
|
| 
 Vigfús Björnsson skipulagsfulltrúi Svalbarðsstrandarhrepps sat einnig fundinn undir þessum lið.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 4.  | 
 1704007 - Fundargerðir nr. 189 - 190 frá Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 5.  | 
 1704008 - Fundargerð nr. 849 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:30.