79. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, fimmtudaginn 9. nóvember 2017 kl. 14:00.
Fundinn sátu: Valtýr Þór Hreiðarsson oddviti, Guðfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson aðalmaður, Ólafur Rúnar Ólafsson aðalmaður, Anna Karen Úlfarsdóttir aðalmaður, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.
Fundargerð ritaði: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.
Gestir fundarins eru starfsmenn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Sigmundur Ófeigsson, Baldvin Valdemarsson og Elva Gunnlaugsdóttir sem kynntu hlutverk og starfsemi félagsins.
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 1711004 - Forsendur fjárhagsáætlunar 2018  | 
|
| 
 
  | 
 Forsendur áætlunar ræddar almennt en ítarlegri umfjöllun vísað til næsta fundar.  | 
|
| 
 2.  | 
 1711003 - Ágóðahlutagreiðsla EBÍ árið 2017  | 
|
| 
 
  | 
 Lagt fram til kynningar.  | 
|
| 
 3.  | 
 1711002 - Fundargerð nr. 300 frá stjórn Eyþings  | 
|
| 
 
  | 
 Lagt fram til kynningar.  | 
|
| 
 4.  | 
 1711001 - Fundargerð 853. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga  | 
|
| 
 
  | 
 Lagt fram til kynningar.  | 
|
| 
 5.  | 
 1711005 – Tekið á dagskrá með samþykki allra sveitarstjórnarmanna  | 
|
| 
 
  | 
 Samþykkt að sveitarstjórnarfundir verði framvegis annan hvern fimmtudag kl. 13:45.  | 
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00