81. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 7. desember 2017 kl. 13:45.
Fundinn sátu: Valtýr Þór Hreiðarsson oddviti, Guðfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson aðalmaður, Anna Karen Úlfarsdóttir aðalmaður, Sigurður Halldórsson 1. varamaður, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.
Fundargerð ritaði: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 Fjárhagsáætlun 2018 framhald fyrri umræðu - 1711013  | 
|
| 
 Fyrri umræðu framhaldið.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 2.  | 
 Þriggja ára áætlun 2019-2021 fyrri umræða - 1712001  | 
|
| 
 Þriggja ára áætlun lögð fram til fyrri umræðu og vísað til seinni umræðu.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 3.  | 
 Geldingsá - Ósk um breytingu á aðalskipulagi og heimild til að vinna deiliskipulag - 1711011  | 
|
| 
 Áður á dagskrá sveitarstjórnar á fundi nr. 80.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir að farið verði í gerð aðalskipulagsbreytingar í landi Geldingsár skv. fyrirliggjandi gögnum auk annarra fyrirhugaðra breytinga á jörðinni.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 4.  | 
 Snorrasjóður - beiðni um fjárstuðning - 1712003  | 
|
| 
 Beiðni um fjárstuðning er hafnað að þessu sinni.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 8.  | 
 Gjald vegna breytinga á aðalskipulagi - 1712006  | 
|
| 
 Tekið á dagskrá með samþykki allra fundarmanna.  | 
||
| 
 Samþykkt að gjald fyrir minniháttar breytingu verði 100.000 kr. Gjald fyrir stærri breytingu verði skv. tímagjaldi. Gjaldskrá þessi tekur gildi 01.01.2018.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 5.  | 
 Samband íslenskra sveitarfélaga - fundagerð nr. 854 - 1712002  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 6.  | 
 Félagsmálanefnd - fundargerð nr. 12 - 1712004  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 7.  | 
 Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - fundargerð nr. 3 ásamt fjárhagsáætlun - 1712005  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:15.