Sveitarstjórn

90. fundur 18. apríl 2018

90. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 18. apríl 2018 kl. 17:00.

Fundinn sátu: Valtýr Þór Hreiðarsson oddviti, Guðfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson aðalmaður, Ólafur Rúnar Ólafsson aðalmaður, Anna Karen Úlfarsdóttir aðalmaður, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri og Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri.

Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1.

Ársreikningur 2017 - Fyrri umræða - 1804012

 

Gestur fundarins var Arnar Árnason frá KPMG, endurskoðandi Svalbarðsstrandarhrepps. Arnar fór yfir helstu atriði ársreikningsins. Samþykkt að vísa ársreikningnum til seinni umræðu.

     

2.

Lánasjóður sveitarfélaga - Arðgreiðsla 2018 - 1804013

 

Lagt fram til kynningar

     

3.

Fundargerð aðalfundar Moltu ehf - 1804014

 

Lagt fram til kynningar.

     

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.