Sveitarstjórn

91. fundur 03. maí 2018

91. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 3. maí 2018 kl. 17:30.

Fundinn sátu: Valtýr Þór Hreiðarsson oddviti, Guðfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson aðalmaður, Ólafur Rúnar Ólafsson aðalmaður, Anna Karen Úlfarsdóttir aðalmaður, Sigurður Halldórsson varamaður, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri.

Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1.

Ársreikningur 2017 - Seinni umræða - 1805001

 

Sveitarsjóður ............................A hluti ...... A og B hluti saman

Rekstrartekjur alls ............................. 372.820 ... 379.962
Rekstrargjöld alls ............................... 342.104 .... 345.895
Afskriftir ................................................. 19.416 ..... 21.622
Fjám.tekjur og (fjármagnsgjöld) ... 9.716 ....... 5.216
Rekstrarniðurstaða ........................... 21.017 ..... 17.662
Eigið fé í árslok .....................................616.589 ... 620.995
Ársreikningur samþykktur og undirritaður.

     

2.

Greið leið ehf - Fundarboð á aðalfund 2018 - 1805002

 

Lagt fram til kynningar

     

3.

Fundargerð nr. 109 frá Bygginganefnd - 1805003

 

Lagt fram til kynningar

     

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.