Fundargerð
3. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 17. júlí 2018 kl. 13:45.
Fundinn sátu: Gestur J. Jensson oddviti, Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson aðalmaður, Guðfinna Steingrímsdóttir aðalmaður, Valtýr Þór Hreiðarsson aðalmaður og Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri.
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, skrifstofustjóri.
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 Siðareglur - 1807001  | 
|
| 
 Sveitarstjórn hefur farið yfir siðareglur sveitarfélagsins og samþykkir þær óbreyttar. Þær halda því gildi sínu og ráðuneytinu verður tilkynnt sú niðurstaða. Siðareglurnar má finna á heimasíðu Svalbarðsstrandar undir samþykktir.  | 
||
| 
 2.  | 
 Fyrirspurn til sveitarstjórnar frá Guðrúnu Guðmundsdóttur - 1807006  | 
|
| 
 Sveitarstjórn ákveður að vísa því til oddvita að svara bréfinu  | 
||
| 
 3.  | 
 Bréf dagsett 9. júlí frá Bergþóru Aradóttur - 1807002  | 
|
| 
 Fyrirspurn um hvort staðsetning gáms og ýmissa faratækja á lóð nr. 15 við Sólheimaveg sé í samræmi við lög og reglugerðir sem gilda um íbúðasvæði.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn ákveður að vísa því til varaoddvita halda áfram samskiptum við Bergþóru. Skipulags og eftirlitsfulltrúi kannaði vettvang og er málið í vinnslu.  | 
||
| 
 4.  | 
 Ráðning sveitarsjóra - staðan - 1807003  | 
|
| 
 14 umsóknir bárust og framundan eru viðtöl við umsækjendur.  | 
||
| 
 5.  | 
 Ársreikningur SBE 2017 - 1807004  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 6.  | 
 Fundargerð skipulags- og byggingaf Eyjafjarðar bs. 5. júlí síðastliðinn. - 1807009  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 7.  | 
 Fundagerð 306. funds Eyþings - 1807007  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 8.  | 
 Fundargerð nr. 861 frá stjórn Sambands. ísl. sveitarfélaga - 1807008  | 
|
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 9.  | 
 Ráðning Persónuverndarfulltrúa - 1807005  | 
|
| 
 Þorgeir Rúnar Finnsson hefur verið ráðinn sameiginlegur persónuverndarfulltrúi fyrir eftirtalin sveitarfélög:  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:00.