Sveitarstjórn

7. fundur 20. september 2018

 

Fundargerð

7. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 20. september 2018 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guðfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Þór Hreiðarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson og Fannar Freyr Magnússon.

Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Persónuverndarfulltrúi kynnir sig og áhrif nýju persónuverndarlaganna á Svalbarðssttrandahrepp - 1809006

 

Þorgeir Rúnar Finnsson nýráðinn persónuverndarfulltúi kynnti áhrif nýrra persónuverndarlaga á starfsemi sveitarfélagsins og útlistaði hvaða skref yrðu tekin á næstu mánuðum til að koma til móts við þær kröfur sem lögin segja til um.

     

2.

Staða framkvæmda á nýja hverfinu á Svalbarðseyri - 1809007

 

Lagt fram til kynningar

     

4.

Rotþróarmál - Niðurstaða útboðs og stefnumótun - 1809009

 

Lagt fram til kynningar

     

5.

Ársreikningur SBE 2017 - 1809010

 

Lagt fram til kynningar

     

12.

Bréf dags. 31 ágúst frá Skipulagsstofnun - 1809017

 

Lagt fram til kynningar

     

14.

Bréf til sveitarstjórnar 07.09.18 - 1809019

 

Bréf frá Félagsráðgjafélagi Íslands

 

Lagt fram til kynningar

     

15.

Fasteignamat 2019 - 1809020

 

Tilkynning um fasteignamat 2019 lagt fram til kynningar.

Til upplýsinga fyrir íbúa sveitarfélagsins kemur fram í skýrslu Þjóðskrár Íslands að hækkun heildarfasteignamats á landinu öllu er 12,8%, á höfuðborgarsvæðinu hækkar það um 11,6%, á Norðurlandi eystra um 9,5% og í Svalbarðsstrandahrepp um 10,6%.

     

3.

Erindi til sveitastjórnar, Marin ehf. - 1809008

 

Málinu er frestað til næsta fundar. Oddvita er falið að afla nánari gagna.

     

13.

Bréf til sveitarstjórnar dagst. 06.09.18 - 1809018

 

Bréf frá Blue Ocean Fish

 

Lagt fram til kynningar

     

6.

Fundargerð aðalfundar SBE frá 05.09.18 - 1809011

 

Lagt fram til kynningar

     

7.

Fundargerð 307. fundar Eyþings - 1809012

 

Lagt fram til kynningar.

Í fundargerðinni er borin fram tillaga um fjölgun stjórnarmanna í stjórn Eyþings.
Svalbarðsstrandahreppur styður framkomna tillögu um fjölgun stjórnarmanna í stjórn Eyþings.

     

8.

Fundargerð 308. fundar Eyþings - 1809013

 

Lagt fram til kynningar

     

9.

Fundargerð 1. fundar Svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar - 1809014

 

Lagt fram til kynningar

     

10.

Fundargerð 225. fundar Norðurorku - 1809015

 

Lagt fram til kynningar

     

11.

Fundargerð 862. fundar stjórn Sambands ísl. sveitafélaga - 1809016

 

Lagt fram til kynningar

     

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00.