Dagskrá:
| 
 2.  | 
 Fjárhagsáætlun 2019 - 1810018  | 
|
| 
 Farið yfir 6 mánaða rekstraruppgjör og forsendur fjárhagsáætlunar 2018. Frekari umræðum um fjárhagsáætlun vísað til næsta fundar.  | 
||
| 
 Farið yfir gjaldskrár, fyrsta umræða um tekjuliði.  | 
||
| 
 1.  | 
 Fyrirspurn um landnýtingu í Helgafelli - 1810007  | 
|
| 
 Helgafell - ósk um breytingar á aðalskipulagi. Erindinu vísað til skipulagsfulltrúa  | 
||
| 
 Skipulagsfulltrúa falið að hefja vinnu við breytingu á aðalskipulagi Helgafells  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00.