Fundargerð undirrituð
Fundargerð
17. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 5. mars 2019 kl. 17:00.
Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guðfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Þór Hreiðarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Vigfús Björnsson.
Fundargerð ritaði: Björg Erlingsdóttir, Oddviti.
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 Geldingsá-Tillaga að breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulagi - 1806015  | 
|
| 
 Bréf frá landeiganda sem barst 20. febrúar 2019 lagt fram.  | 
||
| 
 Farið yfir bréf frá lögmanni landeiganda. Byggingarfulltrúa og sveitarstjóra falið að taka saman innsendar athugasemdir og tillögur sveitarstjórnar og leggja fyrir næsta fund sveitarstjórnar.  | 
||
| 
 2.  | 
 Sólheimar 11 - 1902018  | 
|
| 
 Álit byggingarfulltrúa lagt fram  | 
||
| 
 Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindi sendanda. Sveitarstjórn fellst á þau rök að um óverulega breytingu sé að ræða en gerir athugasemdir við hugmyndir um aðkeyrslu að húsinu í gegnum lóð nr. 9.  | 
||
| 
 3.  | 
 Heimasíða Svalbarðsstrandarhrepps - 1811010  | 
|
| 
 Kynning á hugmyndum um breytingar á heimasíðu  | 
||
| 
 Sveitarstjóri segir frá vinnuhópi sem hefur hafið störf þar sem eru fulltrúi Valsárskól, umhverfis- og atvinnumálanefndar og sveitarstjóri.  | 
||
| 
 4.  | 
 Kynning á frumvarpi til laga um breytingu á lögum nr. 251993 um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, lögum nr. 931995 um matvæli og lögum nr. 221994 um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru - 1903002  | 
|
| 
 Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 251993 kynnt  | 
||
| 
 Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps sendir frá sér eftirfarandi bókun og felur sveitarstjóra að senda í samráðsgátt Alþingis.  | 
||
| 
 5.  | 
 Valsárhverfi - kynningarmál - 1901004  | 
|
| 
 Farið yfir tilboð frá N4  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir tilboð N4 um gerð kynningarefnis fyrir Svalbarðsstrandarhrepp.  | 
||
| 
 6.  | 
 Fyrirkomulag á garðslætti sumarið 2019 - 1903004  | 
|
| 
 Fyrirkomulag á garðslætti sumarið 2019  | 
||
| 
 Sveitarstjóra falið að óska eftir tilboðum frá rekstraraðilum sem sjá um garðslátt.  | 
||
| 
 7.  | 
 Sorphirða - lok samnings og útboð árið 2019 - 1903001  | 
|
| 
 Samningur við Íslenska Gámafélagið rennur út árið 2019  | 
||
| 
 Sveitarstjóra falið að útbúa útboð fyrir sorphirðu til næstu ára.  | 
||
| 
 8.  | 
 Fundargerð 317. fundar Eyþings - 1902022  | 
|
| 
 Fundargerð 317. fundar Eyþings lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 9.  | 
 Fundargerð nr. 868 frá stjórn Samband íslenskra sveitarfélaga - 1902021  | 
|
| 
 Fundargerð nr. 868 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 10.  | 
 Fundargerð nr. 114 Byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis - 1902020  | 
|
| 
 Fundargerð nr. 114 Byggingarnefnd, lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar. Eftirfarandi mál voru rædd á fundinum og snerta stjórnsýslu Svalbarðsstrandarhrepps:  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45.
| 
 Gestur J. Jensson  | 
 
  | 
 Anna Karen Úlfarsdóttir  | 
| 
 Guðfinna Steingrímsdóttir  | 
 
  | 
 Valtýr Þór Hreiðarsson  | 
| 
 Ólafur Rúnar Ólafsson  | 
 
  | 
 Björg Erlingsdóttir  | 
| 
 
  | 
 
  | 
 
  |