Fundargerð
20. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 16. apríl 2019 kl. 14:00.
Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guðfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Þór Hreiðarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 RARIK umsókn um framkvæmdaleyfi vegna strenglagnar að Hólsvirkjun í Fnjóskadal - 1904003  | 
|
| 
 RARIK - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna strenglagnar að Hólsvirkjun í Fnjóskadal  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir erindið og veitir framkvæmdarleyfi.  | 
||
| 
 2.  | 
 Rarik ohf - umsókn um lóð fyrir spennistöð við Bakkatún - 1904007  | 
|
| 
 Rarik - óskað er eftir lóð við Bakkatún fyrir spennistöð Rarik  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir umsóknina.  | 
||
| 
 Guðfinna vék af fundi undir næsta lið.  | 
||
| 
 3.  | 
 Heiðarból - ósk um rýmkun byggingarréttar vegna byggingar bílskúrs - 1904006  | 
|
| 
 Heiðarból: ósk um rýmkun byggingarréttar vegna byggingar bílskúrs  | 
||
| 
 Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindin en óskar eftir afstöðumynd af stækkun byggingareits og fyrirhuguðum bílskúr.  | 
||
| 
 4.  | 
 Umsókn um lóð fyrir spennistöð við Laugartún á Svalbarðseyri - 1904004  | 
|
| 
 RARIK: Umsókn um lóð fyrir spennistöð við Laugartún  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir umsóknina  | 
||
| 
 5.  | 
 Ísrefur Efnisflutningur vegna vegagerðar sumarið 2018 - 1904009  | 
|
| 
 Óskað eftir viðræðum við sveitarfélagið um uppgjör vegna flutning á efni vegna gatnagerðar sumarið 2017  | 
||
| 
 Sveitarstjórn óskar eftir frekari upplýsingar um eignarhald efnissins sem umræðir  | 
||
| 
 6.  | 
 Fráveita Svalbarðseyrar - 1407119  | 
|
| 
 Farið yfir tilboð frá Iðnver og fund VERKÍS um fráveitumál  | 
||
| 
 Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið en afþakkar tilboðið.  | 
||
| 
 7.  | 
 Nýr útsýnispallur í Vaðlaheiði - 1401020  | 
|
| 
 Útsýnispallur suðuraf Halllandsnesi. Farið yfir hugmyndir að uppbyggingu nýs útsýnispalls/áningastaðar  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 8.  | 
 Fundur sveitarfélaga með Samorku - 1904008  | 
|
| 
 SAMORKA bauð sveitarstjórum til fundar og kynningar á starfsemi fyrirtækisins. Sveitarstjóri segir frá fundinum.  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 9.  | 
 Skólanefnd - 06. - 1903005F  | 
|
| 
 Frundargerð lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 9.1  | 
 1901025 - Skóladagatal allra deilda 2019-2020  | 
|
| 
 9.2  | 
 1903018 - Bréf frá starfsmönnum Álfaborgar varðandi skóladagatal og lokanir deilda á Álfaborg  | 
|
| 
 9.3  | 
 1903014 - Ráðning þroskaþjálfa-iðjuþjálfa við Valsárskóla  | 
|
| 
 9.4  | 
 1901026 - Álfaborg - skýrslur skólarskrifstofu og fjölskylduráðgjafa  | 
|
| 
 10.  | 
 Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 6 - 1904001F  | 
|
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 10.1  | 
 1407157 - Fjallgirðing  | 
|
| 
 10.2  | 
 1610103 - Gámasvæðið og umgengni um það  | 
|
| 
 10.3  | 
 1810028 - 2019 áherslur í umhverfismálum  | 
|
| 
 10.4  | 
 1904002 - Svalbarðsstrandarhreppur - vortiltekt  | 
|
| 
 10.5  | 
 1902001 - Spurningakönnun - sorphirða  | 
|
| 
 10.6  | 
 1901006 - Upplýsingaskilti við þjóðveg-Vaðlaheiðargöng  | 
|
| 
 Guðfinna vék af fundi undir næsta lið.  | 
||
| 
 11.  | 
 Deiliskipulag í landi Heiðarholts - 1804005  | 
|
| 
 Fyrir fundinum liggur deiliskipulagsuppdráttur fyrir íbúðarsvæði í landi Heiðarholts sem leiðréttur hefur verið samkvæmt athugasemdum Skipulagsstofnunnar eftir yfirferð samkvæmt 42. gr. skipulagslaga.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir deiliskipulagstillöguna og felur skipulagsfulltrúa að fullnusta gildistöku skipulagsins skv. 42. gr. skipulagslaga.  | 
||
| 
 12.  | 
 Veigarhall 4 ósk um hús á lóðinni - 1904012  | 
|
| 
 Ósk um byggingu frístundahúss með tveimur notkunareiningum á lóðinni Veigarhall 4 þar sem deiliskipulag gerir ráð fyrir einu frístundahúsi  | 
||
| 
 Sveitarstjórn vísar erindinu í grenndarkynningu á grundvelli 2. mgr. 43. gr skipulagslaga. Heimilt er að stytta tímabil grenndarkynningar ef allir hagsmunaaðilar lýsa yfir samþykki sínu og telst erindið þá samþykkt.  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45.