Sveitarstjórn

20. fundur 16. apríl 2019

Fundargerð

20. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 16. apríl 2019 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guðfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Þór Hreiðarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.

Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

RARIK umsókn um framkvæmdaleyfi vegna strenglagnar að Hólsvirkjun í Fnjóskadal - 1904003

 

RARIK - umsókn um framkvæmdaleyfi vegna strenglagnar að Hólsvirkjun í Fnjóskadal

 

Sveitarstjórn samþykkir erindið og veitir framkvæmdarleyfi.

     

2.

Rarik ohf - umsókn um lóð fyrir spennistöð við Bakkatún - 1904007

 

Rarik - óskað er eftir lóð við Bakkatún fyrir spennistöð Rarik

 

Sveitarstjórn samþykkir umsóknina.

     

Guðfinna vék af fundi undir næsta lið.

3.

Heiðarból - ósk um rýmkun byggingarréttar vegna byggingar bílskúrs - 1904006

 

Heiðarból: ósk um rýmkun byggingarréttar vegna byggingar bílskúrs

 

Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindin en óskar eftir afstöðumynd af stækkun byggingareits og fyrirhuguðum bílskúr.

Sveitarstjórn frestar afgreiðslu.

     

4.

Umsókn um lóð fyrir spennistöð við Laugartún á Svalbarðseyri - 1904004

 

RARIK: Umsókn um lóð fyrir spennistöð við Laugartún

 

Sveitarstjórn samþykkir umsóknina

     

5.

Ísrefur Efnisflutningur vegna vegagerðar sumarið 2018 - 1904009

 

Óskað eftir viðræðum við sveitarfélagið um uppgjör vegna flutning á efni vegna gatnagerðar sumarið 2017

 

Sveitarstjórn óskar eftir frekari upplýsingar um eignarhald efnissins sem umræðir

     

6.

Fráveita Svalbarðseyrar - 1407119

 

Farið yfir tilboð frá Iðnver og fund VERKÍS um fráveitumál

 

Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið en afþakkar tilboðið.

     

7.

Nýr útsýnispallur í Vaðlaheiði - 1401020

 

Útsýnispallur suðuraf Halllandsnesi. Farið yfir hugmyndir að uppbyggingu nýs útsýnispalls/áningastaðar

 

Lagt fram til kynningar

     

8.

Fundur sveitarfélaga með Samorku - 1904008

 

SAMORKA bauð sveitarstjórum til fundar og kynningar á starfsemi fyrirtækisins. Sveitarstjóri segir frá fundinum.

 

Lagt fram til kynningar.

     

9.

Skólanefnd - 06. - 1903005F

 

Frundargerð lögð fram til kynningar

 

9.1

1901025 - Skóladagatal allra deilda 2019-2020

   
 

9.2

1903018 - Bréf frá starfsmönnum Álfaborgar varðandi skóladagatal og lokanir deilda á Álfaborg

   
 

9.3

1903014 - Ráðning þroskaþjálfa-iðjuþjálfa við Valsárskóla

   
 

9.4

1901026 - Álfaborg - skýrslur skólarskrifstofu og fjölskylduráðgjafa

   
     

10.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 6 - 1904001F

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

10.1

1407157 - Fjallgirðing

   
 

10.2

1610103 - Gámasvæðið og umgengni um það

   
 

10.3

1810028 - 2019 áherslur í umhverfismálum

   
 

10.4

1904002 - Svalbarðsstrandarhreppur - vortiltekt

   
 

10.5

1902001 - Spurningakönnun - sorphirða

   
 

10.6

1901006 - Upplýsingaskilti við þjóðveg-Vaðlaheiðargöng

   
     

Guðfinna vék af fundi undir næsta lið.

11.

Deiliskipulag í landi Heiðarholts - 1804005

 

Fyrir fundinum liggur deiliskipulagsuppdráttur fyrir íbúðarsvæði í landi Heiðarholts sem leiðréttur hefur verið samkvæmt athugasemdum Skipulagsstofnunnar eftir yfirferð samkvæmt 42. gr. skipulagslaga.

 

Sveitarstjórn samþykkir deiliskipulagstillöguna og felur skipulagsfulltrúa að fullnusta gildistöku skipulagsins skv. 42. gr. skipulagslaga.

     

12.

Veigarhall 4 ósk um hús á lóðinni - 1904012

 

Ósk um byggingu frístundahúss með tveimur notkunareiningum á lóðinni Veigarhall 4 þar sem deiliskipulag gerir ráð fyrir einu frístundahúsi

 

Sveitarstjórn vísar erindinu í grenndarkynningu á grundvelli 2. mgr. 43. gr skipulagslaga. Heimilt er að stytta tímabil grenndarkynningar ef allir hagsmunaaðilar lýsa yfir samþykki sínu og telst erindið þá samþykkt.

     

 

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:45.