Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guðfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Þór Hreiðarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.
Einnig mættir Árni Pálsson og Alfreð Schiöt
Dagskrá:
| 
 2.  | 
 Niðurfelling byggingarnefndar Eyjafjarðarsvæðis - 1911007  | 
|
| 
 Málinu var frestað á síðasta fundi sveitarstjórnar. Lagt er til að byggingarnefnd Eyjafjarðarsvæðis verð lögð af.  | 
||
| 
 Fyrri umræða um tillögu að samþykkt um niðurfellingu sameiginlegrar byggingarnefndar Eyjafjarðarsvæðis og samþykktar um afgreiðslur nefndarinnar  | 
||
| 
 3.  | 
 Helgafell - 1711009  | 
|
| 
 Farið yfir athugasemdir vegna breytingar á skipulagslýsingu  | 
||
| 
 Sveitarstjórn fjallar um innsendar athugasemdir vegna skipulagslýsingar. Sveitarstjórn lýsir skilning á athugasemdum íbúa á svæðinu vegna aukinnar umferðar sem gæti orðið og leggur áherslu á að í skipulagstillögu verði greinagóð lýsing á umfangi fyrirhugaðari starfseminnar.  | 
||
| 
 4.  | 
 Meyjarhóll - stækkun lóðar L219128 - 1906023  | 
|
| 
 Ósk um stækkun lóðar í landi Meyjarhóls  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir erindið fyrir sitt leyti en tekur ekki afstöðu til hnitsetninga lóðamarka.  | 
||
| 
 5.  | 
 Skipulag lóða í landi Halllands - 1104006  | 
|
| 
 Ósk um stækkun lóðar í landi Halllands 3, nýja lóð í landi Halllands 1b (útihús)og Hátúns.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir erindi um stækkun á lóð í landi Halllandi 3.  | 
||
| 
 6.  | 
 Hallland - breyting á lóð við Húsabrekku - 1905007  | 
|
| 
 Breytingar á lóð við Húsabrekku  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir erindið um breytingar á lóð við Húsabrekku um skiðtingu lóðarinnar í tvær lóðir.  | 
||
| 
 7.  | 
 Jafnlaunavottun sveitarfélaga - 1909003  | 
|
| 
 Jafnlaunastefna Svalbarðsstrandarhrepps lögð fram til samþykktar.  | 
||
| 
 Jafnlaunastefna og skipurit lögð fram og samþykkt af sveitarstjórn.  | 
||
| 
 8.  | 
 Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun - 1909001  | 
|
| 
 Önnur umræða fjárhagsáætlunar 2020 og þriggja ára áætlunar.  | 
||
| 
 Álagningarhlutfall gjalda 2020:  | 
||
| 
 9.  | 
 Starfslok skólastjóra Valsárskóla - 1910014  | 
|
| 
 Skólastjóra Valsárskóla var formlega tilkynnt um breytingu á starfi og verksviði skólastjóra þann 27.11.2019. Skólastjóri hefur sagt starfi sínu sem skólastjóra Valsárskóla lausu og óskar eftir að starfslok verði eigi síðar en 24.02.2020  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir ósk skólastjóra um að láta af störfum þann 24.02.2020. Sveitarstjóra er falið að ganga frá starfslokasamning og auglýsa eftir skólastjóra í leiksskóla og grunnskóla.  | 
||
| 
 10.  | 
 Norðurorka Gjaldská 2020 - 1911013  | 
|
| 
 Verðskrá vatnsveitu hækkar um 2,5% og tekur hækkunin gildi 1. janúar 2020. Vatnsgjöld eru innheimt af fasteignagjöldum.  | 
||
| 
 Gjaldskráin lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 11.  | 
 Áramótabrenna 2019 - 1911008  | 
|
| 
 Áramótabrenna 2019, ósk frá Björgunarsveitinni Týr um að halda áramótabrennu fyrir norðan vitann eins og fyrri ár.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir að veita Björgunarsveitinni Tý leyfi fyrir áramótabrennu og flugeldasýningu 31.12.2019.  | 
||
| 
 12.  | 
 Strenglögn í Vaðlaheiði, ummerki og viðgerðir - 1911016  | 
|
| 
 Strenglögn í Vaðlaheiði. Bréf RARIK lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar. Rarik er ábyrgt fyrir þeim skemmdum sem urðu við lagningu jarðstrengs og ráðgert er að skemmdir verði lagfærðar vorið 2020.  | 
||
| 
 13.  | 
 Fundadagatal nefnda Svalbarðsstrandarhrepps - 1911017  | 
|
| 
 Fundardagatal nefnda Svalbarðsstrandarhrepps 2020  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 14.  | 
 Stekkjarvík hækkun gjaldskrár - 1911014  | 
|
| 
 Hækkun gjaldskrár á urðunarstaðnum Stekkjarvík. Hækkun gjaldskrár byggir á hækkun neysluvísitölu, en frá árinu 2013 hefur hún hækkað um tæp 15%. Gert er ráð fyrir að allir liðir hækki um 5 til 13% nema flokkurinn kurlað timbur sem lækkar 11%. Stærstu flokkarnir sem eru blandaður úrgangur frá heimilum og fyrirtækjum hækkar um 5,1%. Hækkunin tekur gildi frá 1. janúar 2020.  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar. Umhverfisnefnd falið að skoða hugmyndir og lausnir annarra sveitafélaga þegar kemur að frágangi blandaðs úrgangs.  | 
||
| 
 15.  | 
 Kirkjugarðurinn Svalbarðsströnd, ósk um stuðning vegna girðingar 2020 - 1911012  | 
|
| 
 Kirkjugarðurinn Svalbarðsströnd, framkvæmdir vegna girðingar eru áætlaðar árið 2020. Sótt er um stuðning sveitarstjórnar við framkvæmdirnar  | 
||
| 
 Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið. Málinu er frestað til ársins 2020 og verður afgreitt með viðauka þegar og ef samþykki fæst fyrir styrk úr Kirkjugarðasjóði.  | 
||
| 
 16.  | 
 Gagnaver á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar - 1905004  | 
|
| 
 Möguleikar í uppbyggingu og rekstri gagnavera á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, skýrsla AFE lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar  | 
||
| 
 22.  | 
 Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar - 1809014  | 
|
| 
 Fundargerð Svæðisskipulagsnefndar nr. 4. lögð fram til kynningar. Óskað er eftir staðfestingu sveitarstjórnar á að tillaga að breytingu á svæðisskipulagi Eyjafjarðar verði auglýst.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir að tillaga svæðisskipulagsnefndar (4. fundar. 07.11.2019) að breytingu á svæðisskipulagi Eyjafjarðar sé auglýst.  | 
||
| 
 1.  | 
 Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra - 1906012  | 
|
| 
 Alfreð Schiöth, framkvæmdastjóri HNE mætir á fundinn. Málið var á dagskrá 31. fundar en var ekki afgreiðtt þá. Fjárhagsáætlun HNE ásamt fundargerð funda nr. 209 og 210 lagðar fram til kynningar.  | 
||
| 
 Alfreð Schiöth framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlist Norðurlands eystra og Árni Pálsson, lögfræðingur Svalbarðsstrandarhrepps sátu fundinn undir þessum lið.  | 
||
| 
 17.  | 
 Fundargerð nr. 118 Byggingarnefnd - 1911015  | 
|
| 
 Fundargerð Byggingarnefndar lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar. Eftirfarandi mál var afgreitt úr Svalbarðsstrandahreppi.  | 
||
| 
 18.  | 
 Hafnasamlag Norðurlands fundargerð nr. 245 - 1911010  | 
|
| 
 Fundargerð frá 245 fundi Hafnasamlags Norðurlands lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 19.  | 
 Hafnasamlag Norðurlands fundargerð nr. 246 - 1911011  | 
|
| 
 Fundargerð 246 fundar Hafnasamlags Norðurlands lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 20.  | 
 Hafnarsamlag Norðurlands fundargerð nr. 247 - 1911020  | 
|
| 
 Fundargerð 247. fundar Hafnarsamlags Norðurlands lögð fram til kynningar  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 21.  | 
 Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 239 og nr. 240 - 1911019  | 
|
| 
 Fundargerðir stjórnar Norðurorku, fundur nr. 239 og nr. 240 lagðar fram til kynningar.  | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00.
| 
 Gestur J. Jensson  | 
 
  | 
 Anna Karen Úlfarsdóttir  | 
| 
 Guðfinna Steingrímsdóttir  | 
 
  | 
 Valtýr Þór Hreiðarsson  | 
| 
 Ólafur Rúnar Ólafsson  | 
 
  | 
 Björg Erlingsdóttir  | 
| 
 Fannar Freyr Magnússon  | 
 
  | 
 
  |