Fundargerð
37. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, 22. janúar 2020 kl. 17:00.
Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guðfinna Steingrímsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Árný Þóra Ágústsdóttir og Vigfús Björnsson.
Fundargerð ritaði: Gestur Jensson, Oddviti.
Vigfús var í síma
Dagskrá:
| 
 1.  | 
 Sólheimar 11 - 1902018  | 
|
| 
 Sólheimar 11, ósk lóðarhafa um byggingu gestahúss í stað bílageymslu  | 
||
| 
 Málinu frestað til næsta fundar.  | 
||
| 
 2.  | 
 2020 ráðning skólastjóra leikskólans Álfaborgar - 2001006  | 
|
| 
 Skólanefnd lagði til á fundi sínum, 14. janúar 2020 að formaður skólanefndar og sveitarstjóri fari yfir umsóknir og taki viðtöl við umsækjendur.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn ákveður að ráðningarteymi verði skipað af formanni skólanefndar, sveitarstjóra og varaoddvita.  | 
||
| 
 3.  | 
 2020 ráðning skólastjóra Valsárskóla - 2001005  | 
|
| 
 Skólanefnd lagði til á fundi sínum, 14. janúar 2020 að formaður skólanefndar og sveitarstjóri fari yfir umsóknir og taki viðtöl við umsækjendur.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn ákveður að ráðningarteymi verði skipað af formanni skólanefndar, sveitarstjóra og varaoddvita.  | 
||
| 
 4.  | 
 Umsjónarmaður fasteigna Húsvörður starfslýsing - 2001011  | 
|
| 
 Drög að starfslýsingu umsjónarmanns fasteigna / húsvarðar lögð fram  | 
||
| 
 Drög lögð fram til kynnignar. Málinu frestað til næsta fundar og lagt lagt fram í endanlegri mynd.  | 
||
| 
 5.  | 
 Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga - 2001012  | 
|
| 
 Tekið fyrir með afbrigðum. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldið í Reykjavík 23. mars.  | 
||
| 
 Oddviti og sveitarstjóri eru fulltrúar hreppsins á landsþingi sambandsins.  | 
||
| 
 6.  | 
 Bakkatún 4 - 1812001  | 
|
| 
 Tekið fyrir með afbrigðum. Erindi frá íbúum í Bakkatúni 4 um að óuppfyllt rými verði nýtt sem kjallari.  | 
||
| 
 Samþykkt að taka málið fyrir með afbrigðum. Sveitarstjórn vísar í bókun sveitarstjórnar frá 5. fundi 21.08.2018. Byggingarfullrúa falið að annast skráningu í samræmi við bókun 5. fundar. 21.08.2018.  | 
||
| 
 7.  | 
 Skólanefnd - 11 - 2001002F  | 
|
| 
 Fundargerð skólanefndar frá fundi nr. 11  | 
||
| 
 Fundargerð skólanefndar lögð fram til kynningar. Umræður urðu um starfsumhverfi Vinaborgar og starfsreglur sem gera á fyrir miðjan febrúar.  | 
||
| 
 7.1  | 
 1911021 - Valsárskóli, skólanámskrá og starfsáætlun  | 
|
| 
 7.2  | 
 2001002 - Starfsmannakönnun  | 
|
| 
 7.3  | 
 2001004 - Sumarlokun leikskólans Álfaborgar 2019  | 
|
| 
 7.4  | 
 1910017 - Erindi til skólanefndar vegna skólavistunar í Valsárskóla, Vinaborg  | 
|
| 
 7.5  | 
 2001005 - 2020 ráðning skólastjóra Valsárskóla  | 
|
| 
 7.6  | 
 2001006 - 2020 ráðning skólastjóra leikskólans Álfaborgar  | 
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.
| 
 Gestur J. Jensson  | 
 
  | 
 Anna Karen Úlfarsdóttir  | 
| 
 Guðfinna Steingrímsdóttir  | 
 
  | 
 Ólafur Rúnar Ólafsson  | 
| 
 Björg Erlingsdóttir  | 
 
  | 
 Árný Þóra Ágústsdóttir  |